cover image: EES-viðbætir - við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins - ÍSLENSK útgáfa

20.500.12592/90pj2x

EES-viðbætir - við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins - ÍSLENSK útgáfa

26 May 2021

1178/2011 að því er varðar kröfur um hæfni og þjálfunaraðferðir fyrir flugliða og að því er varðar tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim ......................................................................... [...] Einnig er þörf á samræmdum reglum um eignasafn evrópsks langtímafjárfestingarsjóðs til að tryggja að evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir sem miða að því að skapa reglulegar tekjur hafi yfir fjölbreyttu fjárfestingasafni að ráða sem hentar til að viðhalda reglulegu sjóðstreymi. [...] 14) Til að tryggja að evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir beini sjónum að langtímafjárfestingum og stuðli að fjármögnun sjálfbærs vaxtar í hagkerfi Sambandsins, ættu reglur um eignasafn evrópskra langtímafjárfestingarsjóða að gera kröfu um skýra tilgreiningu þeirra eignaflokka eru hæfir til fjárfestingar fyrir evrópska langtímafjárfestingarsjóði og hvaða skilyrði ættu að gilda um hæfi þeirra. [...] Einnig er æskilegt, í því skyni að tryggja heilleika evrópskra langtímafjárfestingarsjóða, að banna evrópskum langtímafjárfestingarsjóði að taka þátt í vissum fjármálaviðskiptum sem gætu teflt fjárfestingaráætlun hans og -markmiðum í tvísýnu með því að valda áhættu sem er ólík þeirri sem búast mætti við hjá sjóði sem miðar að langtímafjárfestingum. [...] að tryggja að samræmdar kröfur gildi um fjárfestingar og rekstrarskilyrði evrópskra langtímafjárfestingarsjóða alls staðar í Sambandinu og á sama tíma taka fullt tillit til þess að þörf er á að gæta jafnvægis milli öryggis og áreiðanleika evrópskra langtímafjárfestingarsjóða og skilvirks rekstrar markaðarins fyrir langtímafjármögnun og kostnað ýmissa hagsmunaaðila, og þeim verður betur náð á vettv.
Pages
288
Published in
Switzerland
Title in English
EEA Supplement - the Official Journal of the European Union - ENGLISH version [from PDF fonts]

Tables

All