cover image: EES-viðbætir - við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins - ÍSLENSK útgáfa

20.500.12592/99992f

EES-viðbætir - við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins - ÍSLENSK útgáfa

20 May 2021

Stjórnin getur með samhljóða ákvörðun, og með skýlausu samþykki stjórnarmanns sem ekki getur verið viðstaddur, fjallað um og tekið ákvörðun í máli sem ekki er í dagskrárdrögunum, eða þrátt fyrir að nauðsynlegum vinnuskjölum þar að lútandi hafi verið dreift eftir að tilskilinn frestur var liðinn. [...] Framkvæmdastjóri lagaskrifstofu skal upplýsa stjórnina reglulega um ákvarðanir sem heimilt er að taka á grundvelli ákvörðunar um að framselja heimild til ákvarðanatöku og vekja athygli á þeim á stjórnarfundi. [...] Hann/hún skal í þessu augnamiði tryggja að farið sé að reglum um undirbúning og framlagningu skjala sem stjórnarmönnum er ætlað að fjalla um og, eftir því sem við á, gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að tilkynnt sé opinberlega um ákvarðanir eftirlitsstofnunarinnar og þær birtar. [...] – Stjórnunar- og stjórnsýsluákvarðanir Stjórnunar- og stjórnsýsluákvarðanir eftirlitsstofnunarinnar sem varða ráðningu starfsmanna, gerð samninga og önnur málefni, sem ekki þrengja að valdsviði og störfum sem vísað er til í 7. [...] Allar ákvarðanir sem varða stjórnun og stjórnsýslu eftirlitsstofnunarinnar sem líklegar eru til þess að hafa áhrif á getu stofnunarinnar til framkvæmdar á því valdsviði og störfum sem vísað er til í 7.
Pages
64
Published in
Switzerland
Title in English
EEA Supplement - the Official Journal of the European Union - ENGLISH version [from PDF fonts]

Tables