Samstarf norrænna ráðherra um listir, menningarmál og fjölmiðla er kjarnasvið innan Norrænu ráðherranefndarinnar. Á Norðurlöndum stöndum við sterkar saman ef við störfum saman að menningarmálum þvert á landamæri. Á tímum mikilla innri og ytri breytinga á samfélögum og umheiminum kemur í ljós að frjálst og lifandi menningarlíf og frjálsir fjölmiðlar skipta höfuðmáli til að viðhalda samtakamætti, von og lífsgæðum. Ráðherranefndin um menningarmál mun á næstu árum leggja mikla áherslu á að viðhalda viðnámsþolnu lýðræðissamfélagi. Vinnan við inngildandi menningarlíf sem er öllum opið er sett í forgang, ekki síst til að efla börn og ungmenni og velferð þeirra. Atburðir síðustu ára hafa sýnt fram á að áframhaldandi stuðningur við frjálsa listræna tjáningu og aukinn viðbúnaður til verndar menningararfinum er svið sem krefst bæði umræðu og sameiginlegra aðgerða. Listir, menning og þekking á menningararfinum hjálpa okkur að átta okkur á, skilja og takast á við loftslagsbreytingar, hnignun líffræðilegrar fjölbreytni og mengun í sjó og á landi. Listir og menning styðja við umskipti yfir í sjálfbærari lífsstíl.
- DOI
- https://doi.org/10.6027/politiknord2024-736
- ISBN
- 978-92-893-7945-8 (electronic) 978-92-893-7946-5 (electronic)
- OAI
- oai:DiVA.org:norden-13342
- Pages
- 19
- Published in
- Copenhagen: Nordisk Ministerråd
- Responsible organisation
- Nordic Council of Ministers, Nordic Council of Ministers Secretariat
- Series
- PolitikNord ; 2024:736
- URN
- urn:nbn:se:norden:org:diva-13342
- Year
- 2024
- pages
- 19
Table of Contents
- 3 Formáli 2
- 5 Inngangur 2
- 8 Pólitískar áherslur 2
- Markmið 1 Skilyrði listafólks og menningaraðila á Norðurlöndum til loftslagsvænnar framleiðslu miðlunar og dreiingu á list og menningu eru góð 2
- Markmið 2 Norðurlönd eru sýnilegt samkeppnishæft og skapandi svæði 2
- Markmið 3 Fjölbreytileiki í menningu og tungumálum á Norðurlöndum er eldur og stuðlar að aukinni samstöðu trausti og samþættingu á Norðurlöndum 2
- Markmið 4 Hlutverk menningargeirans og jölmiðla varðandi viðbúnað gagnvart krísum og til þess að mæta stafrænni væðingu og nýrri tækni er styrkt 2
- 18 Úttekt á samstarfs áætluninni 2
- 19 Um ritið 2
- Formáli 3
- Inngangur 5
- Pólitískar áherslur 8
- Markmið 1 Skilyrði listafólks og menningaraðila á Norðurlöndum til loftslagsvænnar framleiðslu miðlunar og dreiingu á list og menningu eru góð 10
- Græn Norðurlönd 10
- Markmið 2 Norðurlönd eru sýnilegt samkeppnishæft og skapandi svæði 12
- Samkeppnishæf Norðurlönd 12
- Markmið 3 Fjölbreytileiki í menningu og tungumálum á Norðurlöndum er eldur og stuðlar að aukinni samstöðu trausti og samþættingu á Norðurlöndum 14
- Félagslega sjálbær Norðurlönd 14
- Markmið 4 Hlutverk menningargeirans og jölmiðla varðandi viðbúnað gagnvart krísum og til þess að mæta stafrænni væðingu og nýrri tækni er styrkt 16
- Félagslega sjálbær Norðurlönd 16
- Úttekt á samstarfs áætluninni 18
- Um ritið 19