Titill formennskuáætlunar Finnlands og Álandseyja í Norrænu ráðherranefndinni er Norðurlönd 2025 – sameinuð og sterk. Grundvöllur formennskuáætlunarinnar er að styðja sameiginlega framtíðarsýn okkar um að Norðurlönd verði orðin sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Finnland og Álandseyjar leggja einnig sérstaka áherslu á að efla samfélagsöryggi. Markmið formennskuáætlunarinnar er að efla viðnámsþrótt norrænu landanna enn frekar og að stuðla að altækum og umfangsmiklum viðbúnaði við háska af ýmsum toga og fjölþátta ógnum. Börn og ungmenni eru önnur þungamiðja í formennskuáætluninni. Að stuðla að frjálsri för og samþættingu milli norrænu landanna er einnig mikilvægt markmið fyrir Finnland og Álandseyjar. Á formennskuárinu verður auk þess unnið að samkeppnishæfni Norðurlanda með því að efla samstarf innan sviða á borð við nýsköpun og sjálfbærar lausnir.
- DOI
- https://doi.org/10.6027/politiknord2024-777
- ISBN
- 978-92-893-8067-6 (electronic) 978-92-893-8068-3 (electronic)
- OAI
- oai:DiVA.org:norden-13386
- Pages
- 26
- Published in
- Copenhagen: Nordisk Ministerråd
- Responsible organisation
- Nordic Council of Ministers, Nordic Council of Ministers Secretariat
- Series
- PolitikNord ; 2024:777
- URN
- urn:nbn:se:norden:org:diva-13386
- Year
- 2024
- pages
- 27
Table of Contents
- EFNISYFIRLIT 2
- 3 FORMÁLI FORSÆTISRÁÐHERRA OG LANDSTJÓRA 2
- 5 FORMÁLI SAMSTARFSRÁÐHERRANNA 2
- FRAM TIL SAMÞÆTTRA SAMKEPPNISHÆFRA OCH SJÁLFBÆRRA NORÐURLANDA 2
- 9 ÁHERSLA Á SAMFÉLAGSÖRYGGI OG Á BÖRN OG UNGMENNI 2
- 12 SJÁLFBÆR NORÐURLÖND 2
- 15 SAMKEPPNISHÆF NORÐURLÖND 2
- 19 FÉLAGSLEGA SJÁLFBÆR NORÐURLÖND 2
- BOÐIÐ ER TIL SAMSTARFS UM SJÁLFBÆR IÐJUSÖM OG SAMHELDIN NORÐURLÖND 2025 2
- 24 SLÓÐIR AÐ SAMSTARFSÁÆTLUNUM RÁÐHERRANEFNDARINNAR 2
- 26 UM RITIÐ 2
- FORMÁLI FORSÆTISRÁÐHERRA OG LANDSTJÓRA 3
- FORMÁLI SAMSTARFSRÁÐHERRANNA 5
- FRAM TIL SAMÞÆTTRA SAMKEPPNISHÆFRA OCH SJÁLFBÆRRA NORÐURLANDA 7
- ÁHERSLA Á SAMFÉLAGSÖRYGGI OG Á BÖRN OG UNGMENNI 9
- NORRÆNA SAMSTARFIÐ Samfélagsöryggi þar á meðal stríðsviðbúnaður og seigla Grunnstoðir 10
- SJÁLFBÆR NORÐURLÖND 12
- SAMKEPPNISHÆF NORÐURLÖND 15
- FÉLAGSLEGA SJÁLFBÆR NORÐURLÖND 19
- BOÐIÐ ER TIL SAMSTARFS UM SJÁLFBÆR IÐJUSÖM OG SAMHELDIN NORÐURLÖND 2025 23
- SLÓÐIR AÐ SAMSTARFSÁÆTLUNUM RÁÐHERRANEFNDARINNAR 24
- UM RITIÐ 26
- NORÐURLÖND 2025 SAMEINUÐ OG STERK. FORMENNSKUÁÆTLUN FINNLANDS OG ÁLANDSEYJA 2025 26
- Norrænt samstarf 26