cover image: Norðurlönd 2025 – sameinuð og sterk : Formennskuáætlun Finnlands og Álandseyja 2025

Norðurlönd 2025 – sameinuð og sterk : Formennskuáætlun Finnlands og Álandseyja 2025

29 Oct 2024

Titill formennskuáætlunar Finnlands og Álandseyja í Norrænu ráðherranefndinni er Norðurlönd 2025 – sameinuð og sterk. Grundvöllur formennskuáætlunarinnar er að styðja sameiginlega framtíðarsýn okkar um að Norðurlönd verði orðin sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Finnland og Álandseyjar leggja einnig sérstaka áherslu á að efla samfélagsöryggi. Markmið formennskuáætlunarinnar er að efla viðnámsþrótt norrænu landanna enn frekar og að stuðla að altækum og umfangsmiklum viðbúnaði við háska af ýmsum toga og fjölþátta ógnum. Börn og ungmenni eru önnur þungamiðja í formennskuáætluninni. Að stuðla að frjálsri för og samþættingu milli norrænu landanna er einnig mikilvægt markmið fyrir Finnland og Álandseyjar. Á formennskuárinu verður auk þess unnið að samkeppnishæfni Norðurlanda með því að efla samstarf innan sviða á borð við nýsköpun og sjálfbærar lausnir.
sustainable development health gender equality energy education democracy freedom of movement business culture employment social sciences transport integration children and young people digitization environment and climate nordic solutions
DOI
https://doi.org/10.6027/politiknord2024-777
ISBN
978-92-893-8067-6 (electronic) 978-92-893-8068-3 (electronic)
OAI
oai:DiVA.org:norden-13386
Pages
26
Published in
Copenhagen: Nordisk Ministerråd
Responsible organisation
Nordic Council of Ministers, Nordic Council of Ministers Secretariat
Series
PolitikNord ; 2024:777
URN
urn:nbn:se:norden:org:diva-13386
Year
2024
pages
27

Table of Contents

Related Topics

All